Monday, September 24, 2007

Unnar Geir bloggar

Leiðir margra virðast liggja til útlanda þessa dagana.

Nú er Unnar Geir líka kominn til útlands (sama útlands og Sivin bróðir), og er þar með líka farinn að blogga (eins og Sivin). Unnar Geir fær að sjálfsögðu tengil hér til hliðar (eins og Sivin).

Í mínu útlandi gleymdi dagurinn í dag að koma. Þad var dimmt í allan dag, og reyndar í gær líka. Kannski er fyrirbærið "dagur" búið að gleyma mínu útlandi. Það væri fúlt. En vonandi kemur einhverntímann aftur dagur eftir síðasta dag (sem var á laugardaginn).