Monday, April 30, 2007

Hauskúpur og blóm

Skrapp í bæinn í dag og keypti mér bol með hauskúpumyndum. Á heimleiðinni hitti ég bekkjarfélaga minn. Hann hafði keypt sér litla garðkönnu til að vökva inniblómin.

Kvenleikanum er greinilega misskipt í mínum bekk.