Tuesday, May 01, 2007

Boðskapur gærdagsins

Í gær var ég á tignarlegri göngu um vesturálmu hallar minnar, þegar ég rak annan fótinn í stól. Í dag er næstminnsta táin ansi bólgin. Ekkert alvarlega samt.

Skömmu síðar var ég að tannbursta mig, en skyndilega ákvað tannburstinn að fara í smá flugferð. Hann tók glæsilegan sveig ... beint oní klósettið.

Boðskapur gærdagsins:
Ekki labba á. Það er vont.
Ekki hafa klósettið opið meðan á tannburstun stendur.