Monday, October 01, 2007

Hver man eftir Soffíu mús?

Að gefnu tilefni leyta ég nú að fólki sem man eftir Soffíu mús eða atburðum henni tengdri.

Ef þú manst einhverjar gjörðir viðkomandi músar máttu gjarnan gefa frásagnargleðinni lausan tauminn í athugasemd hér að neðan.

Takk fyrir.