Thursday, June 22, 2006

Jæja

Svo virðist sem þessi bloggsíða sé orðin aðallega til að tilkynna um staðsetninu. Enda ekkert vit í að blogga þegar maður getur hitt alla Íslenskumælandi einstaklinga nánast hvenær sem er.

Staðsetning næstu 2 mánuði (nema annað verði tilkynnt): Reykjavík, Ísland

Blogga þegar mér dettur eitthvað sniðugt í hug.

Gleðilegt sumar