Wednesday, August 16, 2006

Að flytja

Búin að pakka niður fötunum mínum og fer á flugvöllinn eeeldsnemma í fyrramálið.

Mikið afburða er nú alltaf leiðinlegt að flytja.

Takk fyrir sumarið kæru Íslendingar. Sjáumst um jólin.