Saturday, August 19, 2006

Komin til Norge

Ætla bara adeins ad làta vita af mèr. Er komin à àfangastad. Bùid ad ganga alveg àgætlega. Byrjadi ì skòlanum ì gær, en sè fram à ad thad taki nokkra daga ad fà allar thær upplysingar sem mig vantar og redda ymsum hlutum (t.d. internettengingunni ì herberginu mìnu).

Er ì skòlanum nùna og ætla ad reyna ad finna stundaskràna mìna à veraldarvefnum.