Wednesday, August 27, 2008

Langstórast

Varð vör við ákveðinn fagnaðarfund í íslensku sjónvarpi, í gegnum netmiðla. Þar sá ég lúðrasveitina mína spila í broddi fylkingar. Án efa stórasta gigg sveitarinnar til þessa.

Eins varð ég vitni að stórasta þjóðernisrembingi veraldarsögunnar.

Til hamingju við.
Tvímælalaust stórasta þjóð í heimi.