Tuesday, July 15, 2008

Hvar er ég?

Svar við fyrirspurn:
Nú er ég aftur komin til Egilsstaða eftir tæpra tveggja vikna dvöl í höfuðborginni, með viðkomu á Akranesi og Höbbn í Hoddnafirði.
Það var gaman. Kannski einum of gaman á köflum.

En semsagt;
Egilsstaðir city
þar sem vinnan er unnin