Friday, January 26, 2007

Á eftir

fer ég til Íslands og verð þar í viku.

Tilgangur ferðarinnar er:

- Fara í Sveitina og æfa með Lúð(r)asveit Reykjavíkur.
- Vera í Reykjavík og æfa meira.
- Spila á tónleikum með áðurnefndri sveit fimmtudaginn 1. febrúar í Neskirkju. Veit ekki klukkan hvað, en það er örugglega hægt að komast að því ef áhugi er fyrir hendi. Á efnisskránni er m.a. Klarinettulagið eftir mig sjálfa.

Sjáumst