Wednesday, June 04, 2008

Plan B

í höfn.

Það felur í sér flug til Akureyrar degi fyrr en áætlað var, og road trip þaðan til Egilsstaða.

Verð nú bara að nota tækifærið og hrósa Æsland Express fyrir frábæra þjónustu í þessu samhengi. Var orðin pínu stressuð yfir þessu máli og sendi tölvupóst á þetta ágæta flugfélag. Skömmu síðar var hringt og málunum reddað án frekari málalenginga. Og Æsland Express tekur á sig þann aukakostnað sem breyting á tengiflugi hefur í för með sér. Ekki þykir mér heldur leiðinlegt að fá road trip í kaupbæti.
Magnað.

Semsagt. Langt ferðalag föstudaginn þrettánda júní.