Saturday, October 27, 2007

Mikið að gera?

Sumir hafa oft voða mikið að gera og vilja þá gjarnan fá auka klukkutíma í sólarhringinn. Aðrir fá auka klukkutíma, alveg án þess að biðja um það.

Í nótt ferðast ég klukkutíma aftur í tímann að tilefni lækkandi sólar. Held að ég noti þennan aukatíma til að .... jah .... sofa aðeins lengur kannski?