Sunday, October 21, 2007

Fréttir dagsins

Er ekki frá því að lúðrasveitartónleikarnir í dag hafi tekist mun betur en þeir síðustu. Allavega af minni hálfu. Borgar sig greinilega að mæta á nokkrar æfingar. Ekki bara eina.

Kranavatnið er aftur orðið drykkjarhæft. Þar fór sú megrunaraðferð.