Thursday, February 14, 2008

Orð dagsins

er "reifur". Sbr. að vera glaður og reifur.

Hvað þýðir eiginlega reifur?

Og hvernig teljið þið, lesendur góðir, að orð þetta útleggist á erlendu tungumáli (engilsaxnesku eða norsku)?