Sunday, October 29, 2006

Tíminn líður

eins og venjulega. Eða hvað?

-Fyrir tveim vikum fékk ég 2 auka klukkutíma.
-Fyrir einni viku missti ég af tveimur tímum.
-Í dag fékk ég 1 auka klukkutíma.

Ég er semsagt 1 í plús.

Í tilefni af því kláraði ég klarinettulagið í dag. Vantar bara nafn á það. Einhverjar hugmyndir? (Það þarf að vera kúl eða fyndið, eða bæði).