Thursday, January 03, 2008

Gleðilegt nýtt ár!

Nú í upphafi ársins 2008 ætla ég að birta tölfræðilegar upplýsingar um staðsetningar á árinu 2007 (eftir því sem mig minnir). Upplýsingarnar sýna hversu oft á árinu hver staður var heimsóttur. Heimsókn er einungis talin með ef gist hefur verið á staðnum í þeirri heimsókn:

Egilsstaðaborg = 6
Noregur = 5
Reykjavík = 15
Sveitin = 2
Höfn í Hornafirði = 2
Vestmannaeyjar = 2
Svíþjóð = 1
Danmörk = 1

Eins og sjá má fór síðasta ár í að koma sér á milli staða.

Ferðalög þessa árs hefjast á morgun.

Vil að lokum þakka öllum fyrir ánægjulegar samverstundir á árinu sem liðið er.

Og gleðileg jól.