Sunday, December 02, 2007

Mæli með

- Pú og Pa.

Legg til að RÚV sýni þetta jóladagatal á hverju ári. Snilldarhúmor sem eldist greinilega mjög vel.

- Jólatrénu á Austurvelli

sem var víst höggvið við Sognsvatn. Það vill svo skemmtilega til að það vatn er einmitt í bakgarði Gettósins, hvar ég bjó fyrir margt löngu (rúmlega ári).

- Jólafríi í Egilsstaðaborg.

Þar verður stuðið.