Sunday, March 23, 2008

Skír

Nýjasti meðlimur stórfjölskyldunnar heitir Friðrik.

Hann var skírður í dag einhvursstaðar á Norðurlandi Íslands.

Til hamingju með það Friðrik og fjölskylda.