Og hvar hef ég eiginlega verið í sumar?
Í sumar hef dvalið álíka mikið í höfuðborginni og á Egilsstöðum. Þá hef ég dvalið næturlangt á eftirfarandi stöðum:
Akranes, Höfn í Hornafirði, Þórshöfn á Langanesi, Vestmannaeyjar, Keflavík.
Einnig hef ég heimsótt eftirtalda staði í skemmri tíma, suma oftar en einu sinni:
Seyðisfjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður,Kárahnjúkar, Mývatnssveit, Akureyri, Blönduós, Kirkjubæjarklaustur, Selfoss, Sólheimar í Grímsnesi, Sandgerði, Bogarnes.
Og örugglega einhverja fleiri sem ég er að gleyma.
Nú hef ég keyrt 1,5 hringi kringum Ísland. 1 rangsælis og 0,5 réttsælis. Mun ég ljúka við réttsælishringinn næstkomandi fimmtudag.
Og hvar hef ég þá verið í sumar?
Nokkurnvegin allsstaðar.
Hvar er ég núna?
Egilsstaðir city
Þar sem ruglið er í lágmarki